Æfing vikunnar - 25.ágúst

Æfingar

Æfingar

Æfingar

Æfingar

ZONE Quicky

Hörku æfing á undir hálftíma - sem þú getur tekið hvar & hvenær sem er - hvort sem það er heima í stofu, í fríinu, uppi í bústað eða hreinlega í ræktinni þegar þú ert í stuði fyrir eina geggjaða "no equipment / bodyweight" æfingu!

A.Cardio  30 sek on/15 sek off x 2 hringir 

  1. Sipp

  2. Skautahopp

  3. Fjallaklifur

  4. Squat jacks  eða Step Jacks 

B.Styrkur neðri líkami  30 sek on/15 sek off x 2 hringir 

  1. 2x Airsquats  + 2x Squat jumps til skiptis 

  2. Framstig (til skiptis hægri & vinstri fótur)

  3. Squat iso hold

  4. Single leg glute bridge hægri fótur

  5. Single leg glute bridge vinstri fótur

C.Styrkur efri líkami  30 sek on/15 sek off x 2  hringir 

  1. Inchworm to push up 

  2. Dýfur á stól/bekk

  3. Plank Jacks

  4. Plankalabb á tám eða hnjám

D.Core  30 sek on/15 sek off x 3 hringir 

  1. Butterfly sit ups

  2. Russian twists

  3. Liggjandi fótalyftur

  4. Planki 

E.Finisher 

  • Eins margar Sit ups  og þú getur á 2 mínútum

  • Eins margar Sprawls og þú getur á 2 mínútum