Æfing vikunnar 20.okt (Full body styrkur & HIIT)
Sjúklega skemmtileg æfing sem reynir á allan líkamann, keyrir púlsinn vel upp & fær vöðvana til þess að svíða!
A.Stigavél eða labb í 10-13% halla 6-8 mínútur
B.Fótabruni 40 sek on/20 sek off x tveir hringir:
Kassahopp/ uppstig á kassa
C.Milliverkefni Þrír hringir af: 10 Airsquats + 10 Hnébeygjuhopp
*20-30 sek hvíld milli hringja.
D.Sterkur efri líkami 40 sek on/20 sek off x tveir hringir:
Push press 20 sek hægri/20 sek vinstri
Bicep curl m.stöng eða handlóðum
E.Milliverkefni Þrír hringir af:
6-8 cal róður/assault bike/ski erg
16-20 Heavy goblet squat með ketilbjöllu (eins þung og þú ræður við í dag)
*Farðu all out á vélinni og hoppaðu beint í beygjurnar - bannað að stoppa fyrr en eftir síðustu endurtekningu!! 1-2 mín pása milli hringja!
H. Spicy booty Þrír hringir af:
30 sek Hip thrust á bekk með þungt handlóð + 30 sek Hip thrust iso hold
I. Finisher Kláraðu bæði:
3x 200 m sprettur á hlaupabretti / 100 m labb eða hoppa á hliðina á brettinu á milli
Eins margar Sit ups og þú getur á 3 mínútum. Skráðu hjá þér lokatöluna & endurtaktu eftir 2-4 vikur!



