Æfing vikunnar - 8.september
"Full body" svitapartý sem reynir á bæði þol & styrk. Góða skemmtun!
A.Hitum upp Kláraðu bæði:
Labb í halla (12-14%) eða skokk í 5 mín
Tveir hringir af: 8-10 Framstig með snúningi (4-5 á hvorn fót) + 8-10 Spiderman m.snúningi (5 á hvora hlið) + 10 Bakfettur + 20 Jumping Jacks
B.Emom ’ 8 Á hverri mínútu í átta mínútur (fjórir hringir)
Mínúta 1. 10-12 Romanian deadlift með þungum handlóðum
Mínúta 2. 10-12 Bicep curl + axlarpressa með handlóðum
C.Milliverkefni - veldu annað hvort 200 Sipp eða 400 metra róður
D.Emom ’9 Á hverri mínútu í níu mínútur (þrír hringir)
Mínúta 1. 10-12 Amerískar sveiflur
Mínúta 2. 10-12 Squat + press
Mínúta 3. 16-20 Bekkjahopp
E.Sprettir á hlaupabretti 40 sek hratt hlaup / 20 sek off ( hoppa á hliðarnar á brettinu) x 5 sett
F.Emom 8’ Á hverri mínútu í átta mínútur (tveir hringir)
Mínúta 1. 8-12 Kassahopp eða Uppstig á kassa
Mínúta 2. 10-12 Róður + kickbacks tvö handlóð í léttari kantinum
Mínúta 3. 20-30 Plank jacks
Mínúta 4. 12-14 Hliðarlyftur tvö handlóð í léttari kantinum
G.Finisher á assault bike - max calories á Assault bike á 3 mínútum. Þrjár mínútur á Assault bike er langur tími, taktu pásur eins og þú þarft en hafðu þær stuttar. Hvað endaðiru í mörgum cal?