Æfing vikunnar - 28.júlí
Full body styrkur
Skemmtileg lyftingaræfing sem reynir á allan líkamann!
A.Hitum upp
Hjól 5 mín
Skíðavél 5 mín
B.Hnébeygja í rekka 10-8-6-4 endurtekningar - miðaðu að því að þyngja í hverju setti ef þú getur. *Millilota eftir hvert sett: 10-12 Goblet afturstig af hækkun (5-6 á fót) + 16-20 Hjólakviður
C.Bekkpressu combó Fjórar umferðir af bekkpressu með stöng með endurtekningum 12,10,8.6 Markmiðið er að þyngja í hverju setti
*Millilota eftir hvert sett: 6-8 Armbeygjur á bekk + 8-10 Bicep curl með stöng + 10-12 Upright row
D.Kláraðu eftirfarandi æfingasett
3x 14,12,10 Hip thrusts m.stöng á bekk
3x 10-12 Sitjandi róður í cable
3x 10-12 Niðurtog
3x 10-12 Hyperextensions m. þyngd
E.Finisher
500 m róður á tíma - hver var tíminn þinn?
40 Sit ups á tíma - hver var tíminn þinn?
Mér þætti ótrúlega gaman að heyra frá þér þegar þú tekur æfingar frá mér! Ekki hika við að senda mér línu eða tagga mig í story á instagram @saradavidsd - góða skemmtun xx