Æfing vikunnar - 14.júlí
ZONE Quickie - Hyrox inspired
Nýtum tímann betur með alvöru æfingu á undir 40 mínútum!
Hjól Hjólaðu eins langt og þú getur á 5 mínútum. Skráðu hjá þér vegalengdina.
Hyrox Gefu allt í botn næstu 30 mínútur. Stoppaðu þar sem þú ert eftir 30 mín ef þú hefur ekki náð að klára verkefnið! !
*Veldu fyrirfram hvort þú ætlir að hjóla eða hlaupa í þessari Hyrox æfingu - ekki blanda saman
800 m hlaup eða 1600 m hjól
800 m hlaup eða 1600 m hjól
50 Goblet framstig *til skiptis hægri og vinstri fótur - samtals 25 á hvorn fót
800 m hlaup eða 1600 m hjól
50 Kassahopp (eða kassauppstig ef þú getur ekki hoppað)
800 m hlaup eða 1600 m hjól
800 m hlaup eða 1600 m hjól
Hversu langt komstu?