Æfing vikunnar - 7.júlí
Full body HIIT
Sjúklega skemmtileg æfing sem er fljót að líða. Hún reynir á allann líkamann og reynir á bæði þol & styrk. Þessi æfing ætti að taka þig í kringum 45 mínútur!
A. Hitum upp Kláraðu bæði a1) og a2):
a1) Rólegt skokk í 5 mínútur
a2) Amrap 4’ Eins margir hringir og þú kemst á fjórum mínútum:
6 Airsquats + 10 Mountain climbers + 6 Armbeygjur + 10 Plank jacks
B. HIIT mix 30 sek on/15 sek off x 3 hringir:
Assault bike - eins hratt og þú getur
*Vinnum allan tímann í æfingunum & nýtum pásurnar vel - þetta verður fljótt að líða!
C. Stigavél 6 mínútur *reyndu að bæta í hraðann á 2 mín fresti!
D. Axlabruni Hér þarftu handlóðasett í léttari kantinum - við förum þrjá hringi. *Ath. Engin pása milli æfinga, ekki fyrr en þú hefur tekið síðustu endurtekninguna í síðustu æfingunni í hringnum. Taktu 1 mín í pásu milli hringja.
6-8 Hliðarlyftur
6-8 Y-pressur (standandi)
E. Tabata bruni 20 sek on/10 sek off x 3-4 hringir af:
Kassahopp/ Uppstig á kassa ef þú getur ekki hoppað
F. Core finisher Tveir hringir af:
20-30 sek Hliðarplanki hægri hlið
20-30 sek Hliðarplanki vinstri hlið
10-12 Tuck ins
12-14 Heel touches
Endilega sendu mér mynd/myndband frá æfingu vikunnar eða taggaðu mig á instagram/tik tok - góða skemmtun! xx