Æfing vikunnar - 21.júlí
Bodyweight bruni
Hressandi "full body" æfing sem þú getur tekið hvar & hvenær sem er!
A.Hitum upp Tveir til þrír hringir af:
1 mín Sipp eða 1 mín hlaup á staðnum + 20 Jumping jacks + 16-20 Airsquats + 16-20 Shoulder taps
B.Styrkur dagsins Kláraðu hvern lið fyrir sig áður en þú heldur áfram í næsta
Armbeygjur 3x10 reps (á tám eða hnjám)
Planki 3x 25-30 sek
Liggjandi niðurtog 3x 12-14 reps
Öfugur planki með hnélyftu 3x 10-12
Mountain climbers 3x 30 sek
C.Cardio 30 sek on/15 sek off x 3 hringir:
D.Kviður & bak 30 sek on/10 sek off x 2 hringir:
Oblique crunch (hægri hlið í fyrri hring, vinstri hlið í seinni hring)
E.Finisher 30 Burpees/ Sprawls eins hratt og þú getur
Mér þætti ótrúlega gaman að heyra frá þér þegar þú tekur æfingar frá mér! Ekki hika við að senda mér línu eða tagga mig í story á instagram @saradavidsd - góða skemmtun xx