Frískandi "post workout" berjabomba
Þessi ferski berja boozt er geggjaður & ekkert eðlilega frískandi eftir æfingu!
Það sem þú þarft í sjeikinn:
Klakar
1 frosinn banani
1-2 döðlur
¾ bolli af sykurlausri mjólk t.d möndlumjólk
1-2 tsk hnetusmjör
1 Bolli frosin ber (t.d ½ bolli bláber & ½ bolli jarðaber, hindber,..)
1 Scoop vanillu prótein (ég nota 100% whey)
Endilega deildu því með mér þegar þú prófar uppskriftir frá mér - ég elska að fá skilaboð og/tagg á instagram @saradavidsd. Njóttu vel & verði þér að góðu xx