"Girl dinner" á undir 10 mínútum

Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir

Sennilega ein einfaldasta "uppskrift" sem þú munt opna frá mér. Ef þú átt til soðin hrísgrjón (til dæmis í afgang síðan í gær) þá ertu í max 2 mínútur að henda í þessa máltíð - ef ekki, þá ertu 12-14 mínútur að græja..svooo ferskt & gott - og yfir 30 grömm prótein!

Það sem ég notaði:

  • Soðin hrísgrjón

  • 1 dós túnfiskur

  • Avocado

  • Maískorn

  • Epli (mér finnst best að nota pink lady epli og skera niður i bita)

  • Siracha sósa

  • Ekki hika við að leika þér með hráefni hér - endalaust hægt að breyta & bæta öllu því sem hugurinn girnist út í!


    Endilega deildu því með mér þegar þú prófar uppskriftir frá mér - ég elska að fá skilaboð og/tagg á instagram @saradavidsd. Njóttu vel & verði þér að góðu xx