Græni draumurinn
Það eru einhverjir töfrar sem fylgja því að byrja daginn á þessari grænu bombu. Mæli með!
Það sem þú þarft:
Klakar
1-2 lúkur spínat
1 1/2 Pink lady epli
Lúka frosinn ananas
Safi úr hálfri sítrónu
1/2 agúrka
Vatn
Aðferð:
Öllu skellt í blandara
Blanda vel saman. Ef áferðin er þykk mæli ég með því að setja meira vatn
Njóta :))
Endilega deildu því með mér þegar þú prófar uppskriftir frá mér - ég elska að fá skilaboð og/tagg á instagram @saradavidsd. Njóttu vel & verði þér að góðu xx