Æfing vikunnar - 11.ágúst
ZONE Quicky
Full body keyrsla á undir 40 mínútum! Ég hafði lítinn tíma í dag og þá er geggjað að geta gripið í súper fljótlega æfingu sem reynir vel á allan líkamann!
A.Stigavél/labb í halla eða hjól (veldu eitt) - 6 mínútur
B.Fætur 40 sek on/20 sek off x tveir hringir. Þú vinnur hverja æfingu í 40 sekúndur með 20 sek pásu á milli.
C.Milliverkefni 2 mín hlaup - eins hratt og þú ræður við í dag
D.Hendur 40 sek on/20 sek off x tveir hringir
Push press 20 sek hægri/20 sek vinstri
E.Milliverkefni Eins margir hringir og þú kemst á 2 mínútum af 6 Armbeygjur á tám eða hnjám + 4-6 Kipping pull ups (eða 6 Súperman)
F.Bak & brjóst 40 sek on/20 sek off x tveir hringir. Þú vinnur hverja æfingu í 40 sekúndur með 20 sek pásu á milli.
G.Milliverkefni Eins margir hringir og þú kemst á 2 mínútum af 10 Hjólakviður + 10 Bent knee crunch
H.Rass 40 sek on/20 sek off x tveir hringir. Þú vinnur hverja æfingu í 40 sekúndur með 20 sek pásu á milli.
20 sek Hip thrust á bekk með þungt handlóð + 20 sek Iso hold
Stationary lunge 20 sek hægri/20 sek vinstri
Mér þætti ótrúlega gaman að heyra frá þér þegar þú tekur æfingar frá mér! Ekki hika við að senda mér línu eða tagga mig í story á instagram @saradavidsd - góða skemmtun xx