Æfing vikunnar - 18.ágúst

Æfingar

Æfingar

Æfingar

Æfingar

45-50 mínútur af hressandi Cardio, core & booty bruna!

  1. Stigavél 8 mínútur / bæta í hraða á 2 mín fresti 

  1. Core Tveir til þrír hringir af:

  1. Hlaupabretti 6 mín hlaup -  ekki of hratt & ekki of hægt 

  1. Booty Tveir til þrír hringir af*:  

*Hér er hægt að nota mini band í öllum æfingum

  1. Hjól 7 mínútur 


  2. Wall Sit:

  • 2x 30-40  sek 

  •  1x - Max hold.  -  Hversu lengi náðiru að halda?

G. Labb í halla 5 mínútur í halla 10-14, hraði 4,8-5.5

H. Planki  Haltu planka eins lengi og þú getur - skráðu hjá þér tímann!