Æfing vikunnar - 25.ágúst
ZONE Quicky
Hörku æfing á undir hálftíma - sem þú getur tekið hvar & hvenær sem er - hvort sem það er heima í stofu, í fríinu, uppi í bústað eða hreinlega í ræktinni þegar þú ert í stuði fyrir eina geggjaða "no equipment / bodyweight" æfingu!
A.Cardio 30 sek on/15 sek off x 2 hringir
B.Styrkur neðri líkami 30 sek on/15 sek off x 2 hringir
2x Airsquats + 2x Squat jumps til skiptis
Framstig (til skiptis hægri & vinstri fótur)
Single leg glute bridge hægri fótur
Single leg glute bridge vinstri fótur
C.Styrkur efri líkami 30 sek on/15 sek off x 2 hringir
D.Core 30 sek on/15 sek off x 3 hringir
E.Finisher