Æfing vikunnar - 4.ágúst
ZONE Stigabruni
Æfing vikunnar er sjúklega skemmtilegt stairmaster workout með core & booty æfingum inn á milli! Skráðu hjá þér (t.d í notes) hversu margar hæðir (floors) þú ferð upp samtals í hverri stigalotu og taktu síðan saman lokatöluna.
*Ath á þessa æfingu þarftu helst að hafa með þér eina teygju (mini band) með miðlungs styrk!
Stigavél 10 mín (tveir hringir af)
3 mín rólega (level 6-8)
1 mín miðlungs tempó (level 7-10)
30 sek hratt (level 11+)
30 sek mjög rólega (level 3-5)
Tveir hringir af: 10-12 Glute bridge + abuctions m. teygju + 12/ 12 Kickbacks m.teygju eða í cable
Stigavél 8 mín (einn hringur af)
2 mín rólega
2 mín miðlungs tempó
2 mín hratt
2 mín miðlungs tempó
Tveir hringir af: 1 mín Hliðarskref með teygju + 1 mín Curtsy squat með teygju (30 sek hvor fótur)
Stigavél 6 mín
1 mín miðlungs tempó
30 sek hratt/30 sek hægt x 5 sett
Tveir hringir af: 10-12 Tuck crunch + 12-14 Liggjandi fótalyftur + 14-16 Ab crunch
Stigavél 4 mín
1 mín rólega
1 mín miðlungs tempó
1 mín hratt
1 mín miðlungs tempó
Tveir hringir af: Donkey kicks 30 sek hvor fótur + Rainbow kick 30 sek hvor fótur + Fyre hydrant
30 sek hvor fótur - *mini band í öllum æfingum
Hvað safnaðiru mörgum hæðum (floors) á stiganum í dag?
Mér þætti ótrúlega gaman að heyra frá þér þegar þú tekur æfingar frá mér! Ekki hika við að senda mér línu eða tagga mig í story á instagram @saradavidsd - góða skemmtun xx