Æfing vikunnar 10.nóv (Short & spicy)

Æfingar

Æfingar

Æfingar

Æfingar

Þessi æfing tekur bara 35 mínútur en stendur undir nafni (spicyyyy) & gerir heldur betur sitt!

Ath. Ef þú vilt lengja æfinguna aðeins/ gera hana ennþá meira krefjandi þá geturu t.d breytt B lið í 12 mínútur (fjórir hringir) og C lið í 4-5 hringi og/ eða lengt D lið upp í 10-15 mín!

A.Hlaupabretti Tveir hringir af:

  • 2 mín skokk (level 7-9) 

  • 1 mín hratt hlaup (level 10-13) 

  • 30 sek sprettur (level 14-16)

  • 30 sek labb

  • 1 mín hratt hlaup (level 10-13)

*uppgefinn hraði er einungis viðmið - veldu þann hraða sem hentar þér í dag!

B. Emom 9’ Á hverri mínútu í 9 mínútur (þrír hringir) 

  1. 8-10 Thrusters + 8-10 Hnébeygjuhopp 

  2. 6-8  Uppstig á kassa með stöng (til skiptis hægri & vinstri fótur) + 6-8 Kassahopp

  3. 6-8  Overhead sit ups + 10-12  Russian twist 

C. Tabata bruni 30 sek on/15 sek off x 3 hringir

  1. Elevated goblet squat

  2. Arnold press

  3. Bent over róður

  4. Floor press með handlóðum

  5. Planki

D.Stigavél  5 mínútur