Æfing vikunnar - 10.október (Heimaæfing)

Æfingar

Æfingar

Æfingar

Æfingar

Kemstu ekki í ræktina? Ertu á leiðinni upp í bústað eða á flakki erlendis? Eða ertu einfaldlega bara löt/latur og nennir út úr húsi? Það er engin afsökun…þú getur tekið þessa æfingu hvar og hvenær sem er. Enginn búnaður (nema mini band) & ekkert vesen. Góða skemmtun!

A.Hitum upp Þrír hringir af 

B.Styrkur dagsins  Kláraðu hvern bókstaf fyrir sig áður en þú heldur áfram í næsta

  1. Armbeygjur 4x 8-12 (á tám eða hnjám)

  1. Planki 4x 20-40 sek

  1. Curtsy beygjur 3x 8-10/8-10 (hægt að gera erfiðara með mini band f. ofan hné)

  1. Glute abduction með teygju 3x 20 

  1. Mountain climbers  3x 30 sek 

C.Kviður & bak 30 sek on/10 sek off x 2-4 hringir 

  1. Sit ups 

  2. Liggjandi flug 

  3. Tuck up’s

  4. Russian twist

D.Finisher   Kláraðu einn hring af eftirfarandi: 

Mér þætti ótrúlega gaman að heyra frá þér þegar þú tekur æfingar frá mér! Ekki hika við að senda mér línu eða tagga mig í story á instagram @saradavidsd - góða skemmtun xx