Bananapönnsur

Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir

Öll góða orkan í einni pönnsu. Allt hrært saman í skál og skellt á pönnu. Það er síðan undir þér komið hversu falleg pannsan verður, en útlitið er svo sannarlega ekki allt. Fáránlega bragðgott & bara góð orka hér!

Viðmið að hlutföllum:

  • 2 egg 

  • 80 gr banani

  • 15-20 gr hafrar 

  • Kanill e smekk

  • 15-20 gr whey prótein (með vanillubragði eða bragðlaust) - má sleppa

  • 10-20 gr saxaðar döðlur - má sleppa

Hugmyndir af toppings:

  • Hnetusmjör

  • Epli

  • Ber

  • Sykurlaust sýróp

  • Sykurlaust nutella

  • Smjör & ostur

Macros:

Cal: 406

Kolvetni:  30.5

Fita:  19.2

Prótein:  32.7