Próteinríkur chia grautur

Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir

Uppskriftir

Þessi er ekkert eðlilega djúsí, creamy & bragðgóður. Fullkomið nesti til þess að grípa í, til dæmis með morgunkaffinu eða einhverntíman yfir daginn!

Það sem þú þarft: 

  • 3 msk chia fræ

  • 240 ml sykurlaus möndlumjólk

  • 100 gr grísk jógúrt (t.d með vanillu & kókos bragði)

  • 1 scoop 100% whey prótein/ plöntuprótein (ég mæli með vanillu eða súkkulaðibragði) 

  • 1 tsk hunang

  • ½ tsk vanilludropar (val) 

Aðferð: 

  1. Blandaðu saman öllum hráefnum í skál/box - hræra vel

  2. Láttu blönduna standa í 5-10 mínútur en þá skaltu hræra betur

  3. Kæla í 2 klst eða yfir nótt

Toppaðu grautinn síðan með því sem hugurinn girnist til dæmis: ber, hnetusmjör, epli, banani, granóla, kókosflögur,..& njóttu vel!